Velkomin á ráðningavef Elkem

Við hjá Elkem trúum því að velgengni fyrirtækis megi að stórum hluta reka til starfsfólks. Þess vegna leggjum við mikla áherslu á að ráða til okkar hæft og áhugasamt starfsfólk sem vinnur með hagsmuni fyrirtækisins að leiðarljósi.


Við leggjum einnig mikla áherslu á að viðhalda sterkri fyrirtækjamenningu ásamt því að þjálfa og fræða starfsfólk okkar. Lykill að sterkri fyrirtækjamenningu er starfsfólk sem leysir vandamál og eflir liðsheildina.


Sveigjanleiki og styrkur til að vinna jöfnum höndum sjálfstætt og í teymi sem og jákvæðni, vinnusemi og vilji til að læra af reynslu samstarfsmanna eru eiginleikar sem við metum mikils.  • Störf í boði
  • Elkem Ísland
  • Grundartanga
  • 301 Akranes
  • Sími: 432 0200
  • Fax: 432 0101
  • elkem@elkem.is